Mjallhvítar vambir

Sólarupprás

Gjörningur sem fór fram á götum stór-Reykjavíkur, galleríum og listasöfnum á opnunardegi fyrstu einkasýningar í Gallerí tuttugu fermetrum 1998. Gjörningurinn vísar í hvernig konum var ætlað að eigna sér land við landnám Íslands. „En þá var mællt at kona skylldi ei vídara nema land en leida mætti kvígu tvævetra vorlangan dag sólsetra millim halbstalit naut habt vel“

Landnáma, Hauksbók

Sólarupprás
Sólarupprás