by elsadmin2016 | 1 des, 2016 | Textar
English below Ræktun í mögrum jarðvegi ,,Fí-fæ-fó-fömm! Ég finn lykt af blóði Englendings…”, kveður risinn hárri raust í ævintýrinu um Jóa og baunagrasið. Jói selur kú fyrir töfrabaunir og á einni nóttu vex baunagras hátt upp í himininn. Jói klífur stilkinn og finnur...